Úffffffff þetta er ekki gott. Það eru endlausir jarðskjáftar hérna og ég er að verða brjáluð. Ég var í dýrabúðinni þegar skjálftinn stóri kom og hún leit ekki vel út. En heima slapp allt og enginn hjá mér meiddist og það er fyrir öllu. Það brotnuðu bara 2 hlutir hjá mér ógeðslega heppinn en ég verð að segja það að ég er bara hreinlega drulluhrædd við þetta núna. Var ekki svona hrædd árið 2000, skil þetta ekki allveg. Alltaf þegar það kemur svona smá kítl þá er ég að spá í að fara uppí bústaðinn hennar ömmu.
En nenni ekki að skrifa meira í bili.
Þangað til næst. Regína hræðslupúki
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 3.6.2008 kl. 01:49
Ímyndaðu þér að þú búir við hliðina á járnbrautarstöð, þá er þetta kannski eðlilegra.
Gott að búa á Austurlandi Regína
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 3.6.2008 kl. 13:20
Ég hélt að þú værir orðin sjóuð eftir fjörið hér 2000 hummen ég þekki þessa hræðslu alveg,ég var ekki barnana best þarna um árið hrædd og taugaveikluð..
Hafðu það gott vinkona
Guðný Einarsdóttir, 4.6.2008 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.