Úffff nú er upptakan búin hjá kórnum og gekk hún allveg rosalega vel. Við vorum búnar miklu fyrr heldur en við héldum. Við fórum svo að borða í Menam á selfossi í bakaleiðinni. Allveg ágætis matur og flestar vættu kverkarnar með Skjálfta sem var á tilboði.
Nú eru bara 27 dagar þangað til við förum til spánar, eða eins og litla dóttir mín segir 10, 10, 7 dagar. Það er orðin soldil tilhlökkun.
Jæja ekki meira í bili
Kveðja Regína
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér heyrist að séu fl,en hún nafna mín sem eru að springa úr tilhlökkun,,,á ekki að kíkja á Fossölduna áður en þú ferð í sólina???
Guðný Einarsdóttir, 3.3.2008 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.