Ohhh hvað það var gott að allt komst í réttar skorður aftur, svona eftir jólin. Kórinn að byrja og spennandi vor framundan. Það á að halda áfram að taka upp á geisladisk í mars og svo er kvennakóramót í apríl. Það verður örugglega rosalega gaman. Það verður haldið á Höfn í hornafirði og verðum við á hóteli.
Svo á gospel kórinn að byrja í endann jan og það er ekki víst að ég geti verið í honum þessa vorönn því að ég er að fara til spánar 29. mars eins og ég var víst búin að segja held ég og þá er ekki víst að tónleikarnir verði búnir. Síðasta æfingin er nefnilega 27. mars og þá eru eftir tónleikar. Það verður ömurlegt ef ég get ekki verið með. Mig var farið að hlakka svo til. En svona er þetta bara, það er ekki hægt að gera allt
Hrefna kom á selfoss áðan og fór í klippingu og litun. Hún bara varð því að það var komin svo mikil rót Svo fórum við aðeins á útsöluna í Nóatúni og versluðum smá á hana. En jæja held að ég láti þetta bara nægja núna.
Kv. Regína
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.