Jæja þá eru jólin búin og þau búin að vera rosalega róleg þetta árið. Ég byrjaði í danska kúrnum 3 jan og líkar ekki allveg þetta kanínufæði en kannski venst þetta.
En Rakel sys kom í heimsókn í gærkvöldi og náði að draga mig á ball á Stokkseyri. Ég fékk mér í glas og drakk soldið mikið og er búin að vera þvílíkt veik í dag. Hræðilegt að maður skuli gera sér þetta. Ég held að ég hætti bara aftur að drekka, þetta gengur ekki.
En ekki meira núna
Kveðja Regína
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú svo þunnur dags daglega að ég hef ekki lagt í áfengisþynnku í bráðum tíu ár:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.1.2008 kl. 02:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.