Konudagurinn

Til hamingju með daginn allar konur og vonandi er þetta búin að vera góður dagur fyrir ykkur. Wink

Það er nú ekkert rosa mikið að segja nema nú fer að styttast í að ég fari til spánar júhúúú. Mig hlakkar ekkert smá til að komast í einhvern hita. Það er reyndar ekki búið að vera mjög heitt úti undanfarið en mér er sagt að það lagist eftir páskana. Við förum 29. mars og vonandi verður þá farið að vera heitara en 12 gráður á daginn svo að ég geti farið eitthvað á ströndina þó að ég fari nú ekki mikið í sjóinn brrrrr.Frown 

Nú á að taka nokkur lög upp á geisladisk hjá kórnum á laugardag og svo förum við að ákveða hvað á að syngja á vortónleikum. Það er búið að breyta dagsetningu á tónleikunum. Þeir verða tveimur dögum eftir að við komum heim frá spáni eða 18.apríl. Þetta verður soldið strembið held ég. Svo á eftir að velja konur til að taka þátt í Besti barkinn eða eins og þetta hét einu sinni Old idiot. Ég tók nú þátt í fyrra og það gekk ekki sem best svo að ég er ekki viss hvort að ég sé tilbúin til að taka þátt núna en hver veit hvað ég geri.Cool 

En jæja nóg í bili. Reyni að vera duglegri að skrifaBlush

Bestu kveðjur á konudaginn með tærnar upp í loft í sófanum að horfa á sjónvarpið. Regína


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Kvittirý kvitt á konudaginn,það er nóg framundan hjá þér góða...´Eg er að fara út 25 maí til Slóveníuog hlakkar bara til bara allt of langt

Guðný Einarsdóttir, 24.2.2008 kl. 21:02

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Kvitt

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 24.2.2008 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband